Vörumynd

IM-01 MOCHA

Loloi

Handhnýtt
100% Viskósa úr bambus
Indland

Lýsing

Línan er hönnuð út frá áhrifum af hefðbundnum gólfteppum en samtímis er hönnunin uppfærð hvað varðar tilfinningu og liti í nútíma innanhússhönnun. Þessi lína er handhnýtt af sérfræðingum á Indlandi, skartar fáguðum litbrigðum eins og silki, skífubergi (blágrátt, fínkornótt berg), mógráu og sandöldu eyðimerkur. …

Handhnýtt
100% Viskósa úr bambus
Indland

Lýsing

Línan er hönnuð út frá áhrifum af hefðbundnum gólfteppum en samtímis er hönnunin uppfærð hvað varðar tilfinningu og liti í nútíma innanhússhönnun. Þessi lína er handhnýtt af sérfræðingum á Indlandi, skartar fáguðum litbrigðum eins og silki, skífubergi (blágrátt, fínkornótt berg), mógráu og sandöldu eyðimerkur. Þessum fallegu litbrigðum má þakka efninu, 100% viskósu úr bambus, sem er eitt af sléttustu trefjum sem fyrirfinnast. Imperial er ómótstæðilega mjúkt undir fót.

Ráðgjöf um hreinsun og meðhöndlun

Varist notkun allra efnavökva. Mælt er með hreinsun af fagaðila. Við ryksugun, notið rygsuguhaus stillan á hæstu stillingu en stillið kraftstillingu á lægsta. Ryksugið eftir lengd mottu, snúið við og endurtakið í stað þess að nota fram og tilbaka hreyfingu.

Skilmálar

Greiðsluleiðir

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt