Vörumynd

LZ-01 ASH / LAGOON

Loloi

Handunnin
100% Ull
Indland

Lýsing

Margbrotin, handhnýtt, framleidd á Indlandi úr 100% ull. Hin fágaða en samt fjölbreytta lína hefur meðvitað verið Í sérstakri þróun í vinnslu ullarinnar,  sem þvingar hana niður í sérlega fíngert, þunnt teppi, með svo þétta áferð að það stenst allt álag áratugum saman. Legacy línan er fáanlega í mörgum stærðum upp í 3,5x4,6metra.

Handunnin
100% Ull
Indland

Lýsing

Margbrotin, handhnýtt, framleidd á Indlandi úr 100% ull. Hin fágaða en samt fjölbreytta lína hefur meðvitað verið Í sérstakri þróun í vinnslu ullarinnar,  sem þvingar hana niður í sérlega fíngert, þunnt teppi, með svo þétta áferð að það stenst allt álag áratugum saman. Legacy línan er fáanlega í mörgum stærðum upp í 3,5x4,6metra.

Ráðgjöf um hreinsun og meðhöndlun

Hreinsið bletti strax með því að þerra með hreinum svampi eða klút. Mælt er með hreinsun hjá fagaðila. Sérstakt undirlag (teppanet) er ráðlagt að nota undir teppi á hörðum gólfum. Við ryksugun notið lága stillingu á sogkrafti.   Ryksugið eftir lengd teppis, snúið við og endurtakið, frekar en að rygsuga með fram og til baka hreyfingu.

Skilmálar

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.