Vörumynd

Mín Þú leitar, Guð

Valin orð til uppbyggingar og uppörvunar.Bjarni
Árnason, traustur vinur Sigurbjörns Einarssonar,
biskups, og mikill unnandi ritverka hans, hefur
lengi sótt ...

Valin orð til uppbyggingar og uppörvunar.Bjarni
Árnason, traustur vinur Sigurbjörns Einarssonar,
biskups, og mikill unnandi ritverka hans, hefur
lengi sótt styrk í orð hans, bæði til
uppbyggingar, uppörvunar og endurnýjunar. Til
þess að aðrir gætu gert hið sama, valdi Bjarni
orð úr ritum Sigurbjörns í þessa bók. Í hans
huga eru orð Sigurbjörns sígild, eilíf orð, sem
fólk verður að hafa aðgang að til þess að sækja
sér innblástur og styrk.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt