Vörumynd

Nötur gömlu nútíðarinnar

NÖTUR GÖMLU NÚTÍÐARINNAR er mjög öðruvísi bók.
Öll eintökin eru heimaföndruð af Emmalyn Bee og
ljóðabálkinn skrifaði hún með aðstoð pendúls sem
sá um að vel...

NÖTUR GÖMLU NÚTÍÐARINNAR er mjög öðruvísi bók.
Öll eintökin eru heimaföndruð af Emmalyn Bee og
ljóðabálkinn skrifaði hún með aðstoð pendúls sem
sá um að velja stafina, einn í einu. Verkið er
hárbeitt ádeila á lifnaðarhætti hins vestræna
nútímamanns, og málnotkun afar nýstárleg og frjó.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt