Vörumynd

100 ára saga Íslandsmótsins

100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu, fyrra
og seinna bindi. Fyrra bindið, sem spannar frá
upphafi knattspyrnunnar á Íslandi fram til 1965,
er 384 blað...

100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu, fyrra
og seinna bindi. Fyrra bindið, sem spannar frá
upphafi knattspyrnunnar á Íslandi fram til 1965,
er 384 blaðsíður. Seinna bindið, sem hefst 1966
og endar á Íslandsmeistarabaráttunni 2011, er
512 blaðsíður. Þetta eru glæsilegar bækur sem
hafa að geyma eftirminnilega sögu
knattspyrnunnar á Íslandi. Leitast er við að
lýsa umhverfinu hverju sinni. Bækurnar hafa að
geyma hafsjó af fróðleik, frásagnir af
skemmtilegum atburðum innan vallar sem utan og
margar myndir. Leikmenn og þjálfarar segja frá
eftirminnilegum atvikum, segja frá samherjum
sínum og mótherjum, ásamt því að lýsa
andrúmsloftinu innan og utan vallar hverju
sinni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt