Vörumynd

Hvað í veröldinni gerir maður

Eitt af því erfiðasta sem maður lendir í er
þegar einhver nákominn deyr. Hvað í veröldinni
gerir maður þá? Margar spurningar vakna og
tilfinningarnar eru yf...

Eitt af því erfiðasta sem maður lendir í er
þegar einhver nákominn deyr. Hvað í veröldinni
gerir maður þá? Margar spurningar vakna og
tilfinningarnar eru yfirþyrmandi. ,,Af hverju
þarf fólk að deyja?Ë ,,Var þetta mér að
kenna?Ë,,Hvernig get ég kvatt?Ë Höfundurinn
nálgast viðfangsefnið af mikilli hlýju og gætni
og talar af eigin reynslu. Bókin er skemmtilega
myndskreytt og textinn einstaklega aðgengilegur
og einfaldur. Bókin hjálpar börnum sem syrgja að
skilja tilfinningar sínar betur og viðbrögð við
þeim.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt