Vörumynd

Ísbókin

Loksins er komin út á Íslandi bók um ís. Í
bókinni má finna tugi uppskrifta að ljúffengum
ís og fjölbreyttan fróðleik um sögu íssins,
framleiðslu, íssmökkun...

Loksins er komin út á Íslandi bók um ís. Í
bókinni má finna tugi uppskrifta að ljúffengum
ís og fjölbreyttan fróðleik um sögu íssins,
framleiðslu, íssmökkun, hráefni ogÿmargt fleira.
Meðal uppskrifta má nefna mangósjerbet, skyrís
með rabarbara, frosinn súkkulaðibúðing, möndluís
með dökku súkkulaði,eggjapúnsís, sykursnauðan ís
og auðvitað vanilluís. Höfundur bókarinnar er
Jón Brynjar Birgisson mjólkurfræðingur en hann
hefur haldið fjölda ísnámskeiða ásamt því að
starfa við ísgerð sjálfur. Ljósmyndir og
útstillingar önnuðust Birgir Árnason og Laufey
Jónsdóttir. Leiðbeiningarnar í Ísbókinni gera
ráð fyrir að bæði sé hægt að gera ísinn með eða
án ísvélar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt