Vörumynd

Bernska Æska Manndómsár

Rússneski skáldjöfurinn Lev Tolstoj (1828Í1910)
er flestum kunnur fyrir stórvirki sín, Stríð og
frið og Önnu Karenínu. Fyrstu þrjár skáldsögur
hans voru þrí...

Rússneski skáldjöfurinn Lev Tolstoj (1828Í1910)
er flestum kunnur fyrir stórvirki sín, Stríð og
frið og Önnu Karenínu. Fyrstu þrjár skáldsögur
hans voru þríleikurinn Bernska, Æska og
Manndómsár. Þær eru jafnan núorðið gefnar út í
einu lagi. Bækurnar byggja á uppvexti skáldsins
og flestar persónur þeirra eiga sér að nokkru
fyrirmynd í ævi Tolstojs sjálfs. Hrífandi og
djúpvitur uppvaxtarsaga. Áslaug Agnarsdóttir
þýddi úr rússnesku og skrifar inngang um Tolstoj
og verk hans.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt