Vörumynd

Giuseppe Verdi ævisaga

Þessi bók fjallar um ítalska tónskáldið Giuseppe
Verdi, sem er eitt merkasta tónskáld allra tíma
og er hún gefin út í tilefni þess, að 200 ár eru
liðin frá ...

Þessi bók fjallar um ítalska tónskáldið Giuseppe
Verdi, sem er eitt merkasta tónskáld allra tíma
og er hún gefin út í tilefni þess, að 200 ár eru
liðin frá fæðingu hans. Einnig er gerð grein
fyrir endurreisnartímabili Ítalíu, nokkrum
forverum, samtímamönnum og arftökum tónskáldsins
og söguþræði þeirra ópera sem hann samdi. Að
lokum er minnst á frumkvæði Verdi á sviði
atvinnu-, heilbrigðis- og öldrunarmála, sem er
minnst þekkti þátturinn í lífi hans.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt