Vörumynd

Bootlegs-Ekki fyrir viðkvæma

Loksins er biðin á enda. Nýtt efni og ný plata
með hinum goðsagnakenndu meisturum íslenskrar
þungarokktónlistar, Bootlegs er orðin að
veruleika.
R...

Loksins er biðin á enda. Nýtt efni og ný plata
með hinum goðsagnakenndu meisturum íslenskrar
þungarokktónlistar, Bootlegs er orðin að
veruleika.
Rúm tuttugu og fimm ár eru frá því
að sveitn gaf út síðustu plötu en nú ertu þeir
mættir og ætla að sýna hvernig þungarokk var
spilað þegar það var uppá sitt besta og er þetta
alls ekki fyrir viðkvæma.
Meira þungarokk,
meira pönk, hlustaðu ef þú þorir. Sveitina
skipa í dag þeir Nonni, Jón, Elli og Stjúni en
einnig fengu þeir nokkra landsþekkta gestir til
að hressa uppá nokkur lög.
Platan ber nafnið
Ekki fyrir viðkvæma og fæst í öllum helstu
plötusölum landsins.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt