Vörumynd

Sjáðu með hjartanu

Sjáðu með hjartanu

Hann talaði ekki oft,
en sagði þeim mun meira.

Var ekki endilega margmáll
og þurfti ekki alltaf
að eiga síðasta o...

Sjáðu með hjartanu

Hann talaði ekki oft,
en sagði þeim mun meira.

Var ekki endilega margmáll
og þurfti ekki alltaf
að eiga síðasta orðið.

En hann ræktaði með sér
þá gefandi list
að hlusta og sjá
með hjartanu.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt