Vörumynd

Stóra peysan bangsanna

Stóra bangsa þykir vænt um röndóttu peysuna
sína. Hún er hlý og mjúk. Og hann heldur mikið
upp á hana. En peysan passar ekki lengur á stóra
bangsa svo hann ...

Stóra bangsa þykir vænt um röndóttu peysuna
sína. Hún er hlý og mjúk. Og hann heldur mikið
upp á hana. En peysan passar ekki lengur á stóra
bangsa svo hann gefur bróður sínum hana. Litli
bangsi er ánægður en þegar hann sóðar peysuna
út, verður stóri bangsi mjög reiður. Verða
bræðurnir aftur vinir? Þessi hjartfólgna saga
endurspeglar sérstakt samband tveggja
bangsabræðra. Fallegar teikningar með mjúku
filti til að strjúka og snerta.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt