Vörumynd

Um Guð

Það sem við köllum Guð hefur í árþúsundir þróast
í Mið-Austurlöndum úr mörgum mismunandi
guðsmyndum þjóða með ólíka menningu. Fólk hefur
alla tíð leitast v...

Það sem við köllum Guð hefur í árþúsundir þróast
í Mið-Austurlöndum úr mörgum mismunandi
guðsmyndum þjóða með ólíka menningu. Fólk hefur
alla tíð leitast við að skilja Guð og spurt
margra spurninga: Hvernig getur Guð í senn
verið kærleiksríkur og blóðþyrstur? Hvenær kom
hugmyndin um eilíft líf fram? Hvað eru margar
sköpunarsögur í Biblíunni? Bókin Um Guð er afar
læsileg, bæði fyrir hina trúuðu og þá sem efast,
þá sem þekkja Biblíuna og þá sem enn hafa aldrei
opnað hana. Í bókinni leitar Jonas Gardell að
sporum Guðs. Fylgið honum í þessa áhrifaríku,
spennandi og einlægu leit að Guði.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt