Vörumynd

Síðustu dagar móður minnar

Þegar Mamma greinist með ólæknandi sjúkdóm og
tarotspilin boða ekki bata heldur ævintýr er
lífi hennar og Dáta, 37 ára sonar hennar, snúið
á hvolf. Saman fa...

Þegar Mamma greinist með ólæknandi sjúkdóm og
tarotspilin boða ekki bata heldur ævintýr er
lífi hennar og Dáta, 37 ára sonar hennar, snúið
á hvolf. Saman fara þau til Amsterdam í leit að
líkn og reynist ferðalagið allt þetta í senn:
gráglettið og tregafullt, innilegt og
fyndið.
³Mergjuð saga um lífið, sorgina og
hvernig elska á móður sína.Ê Steinar Bragi,
rithöfundur

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.990 kr.
  1.681 kr.
  Skoða
 • Penninn
  621 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt