Vörumynd

Frásagnir af Íslandi

AF

³Deilugjarnir og illviljaðir, hefnigjarnir,
fláráðir og þrællyndir, óhófsamir, lostafullir
og saurlífir, svikulir og þjófóttir. Hvaða
ódyggða er ekki að væn...

³Deilugjarnir og illviljaðir, hefnigjarnir,
fláráðir og þrællyndir, óhófsamir, lostafullir
og saurlífir, svikulir og þjófóttir. Hvaða
ódyggða er ekki að vænta hjá fólki sem dvelst á
eyðilegu landi og stundar sjó í ótakmörkuðu
sjálfræði, án aðhalds samviskunnar, eftirliti og
utanaðkomandi aga?Ê
Þannig lýsti Johann
Anderson, borgarstjóri í Hamborg, Íslendingum í
umdeildu riti sínu um land og þjóð sem gefið var
út ytra 1746. Verkið birtist nú í fyrsta sinn á
íslensku, auk andmæla Jóns Þorkelssonar, rektors
Skálholtsskóla. Í bókinni eru jafnframt
endurprentaðar alræmdar Íslandslýsingar þeirra
Göries Peerse og Dithmars Blefkens frá 16. öld.
Öll þessi skrif eiga erindi um okkar daga þegar
ímynd Íslands á alþjóðavettvangi er í brennidepli.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt