Vörumynd

Carmen

Carmen

Carmen er nóvella (stutt skáldsaga eða löng
smásaga) eftir Prosper Mérimée (1803-1870). Hún
kom fyrst út 1845 og telst ein af perlum
franskra bókmennta. Bas...

Carmen er nóvella (stutt skáldsaga eða löng
smásaga) eftir Prosper Mérimée (1803-1870). Hún
kom fyrst út 1845 og telst ein af perlum
franskra bókmennta. Baskinn don José verður
ástfanginn af sígaunastúlkunni Carmen. Þau lifa
um tíma meðal smyglara og ræninga en eru of ólík
til að geta átt samleið. Sagan dregur upp
litríka mynd af Spáni á fyrri hluta 19. aldar.
Óperan fræga eftir Bizet (frumsýnd 1875) byggist
á þessari sögu en breytir nokkrum atriðum til að
laga sig að velsæmi síns tíma. Upphaflega sagan
af Carmen er blóðugri og hryllilegri heldur en
sést í óperunni. Bókinni fylgja vandaðar
skýringar og eftirmáli eftir þýðandann, Sæmund
G. Halldórsson. Baltasar gerði kápumyndina.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt