Vörumynd

Guðbergur - Um rit Guðbergs

Óhætt er að kalla Guðberg Bergsson einn af
jöfrum íslenskra nútímabókmennta. Í þessari
einstæðu bók fjallar dr. Örn Ólafsson,
bókmenntafræðingur, um allt hö...

Óhætt er að kalla Guðberg Bergsson einn af
jöfrum íslenskra nútímabókmennta. Í þessari
einstæðu bók fjallar dr. Örn Ólafsson,
bókmenntafræðingur, um allt höfundarverk
Guðbergs - skáldsögur, smásögur,
bernskuminningar, ljóð og greinar, auk þýðinga.
Örn dregur fram helstu sérkenni í verkum
Guðbergs, meðal annars með hliðsjón af verkum
nokkurra samtímahöfunda og umfjöllun annarra
fræðimanna. Í bókinni eru frábærar ljósmyndir af
Guðbergi, sem ljósmyndarar Morgunblaðsins hafa
tekið gegnum tíðina, auk litmynda af
kápuforsíðum allra frumsamdra bóka hans.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt