Vörumynd

Scott McLemore-Remote Location

Scott

"Remote Location" er önnur plata Scott McLemore,
bandarísks trommuleikara sem er búsettur á
Íslandi. Tónsmíðarnar eru óður til þeirra
þriggja staða sem hann...

"Remote Location" er önnur plata Scott McLemore,
bandarísks trommuleikara sem er búsettur á
Íslandi. Tónsmíðarnar eru óður til þeirra
þriggja staða sem hann hefur búið á: Virginíu,
New York og Íslandi. Lögin eru þrungin spennu
nýs upphafs, angurværð heimþráar, hlýjum
minningum um vini og ættingja, gleði af matseld
og einnig er þar sálumessa til minningar um
trommarann Paul Motian.

"Á disknum lætur
hljómsveitin tónlistina stíga rólega með
þolinmæði sem skapar víðáttu og andrými. Það er
engin sýndarmennska í gangi, eigin egói er ýtt
til hliðar og tónlistinni leyft að njóta sín til
fulls." Í Tim Niland, Music and More

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt