Vörumynd

Ripleys 2014 - Vírað af vefnum

AF

Fræðstu um skrýtnustu staðreyndir heims í enn
einu furðusafninu frá Ripleys Ótrúlegt en Satt!
Lestu um Eðlumanninn, Vampírukonuna, bræðurnar
með útstæðu aug...

Fræðstu um skrýtnustu staðreyndir heims í enn
einu furðusafninu frá Ripleys Ótrúlegt en Satt!
Lestu um Eðlumanninn, Vampírukonuna, bræðurnar
með útstæðu augun og marga aðra ótrúlega
einstaklinga. Kíktu á íþróttina þar sem hauslaus
geit er notið sem bolti. Sjáðu kjólinn úr
mannshári. Heimsæktu kínverska þorpið þar sem
milljónir snára eru rætlaðir árlega. Sérstakar
íslenskar opnur eru um Einar töframann og Dan
Meyer sverðgleypi!

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt