Vörumynd

Snjóengillinn

Tvær litlar mýs eru að leika sér í snjónum þegar
þær koma auga á eitthvað svífandi í loftinu.
Þetta lítur út fyrir að vera engill og
sólargeislar mynda töfr...

Tvær litlar mýs eru að leika sér í snjónum þegar
þær koma auga á eitthvað svífandi í loftinu.
Þetta lítur út fyrir að vera engill og
sólargeislar mynda töfrandi glampa á vængjum
hans. Meðan þær horfa á engilinn blakta
vængjunum fellur hann niður og steypist á
jörðina. Geta mýsnar eitthvað gert til að hjálpa
týnda og einmana englinum áður en það verður of
seint? Ógleymanleg saga um vinsemd eftir
Christine Leeson. Vængir engilsins eru glitrandi
og upphleyptir í allri bókinni.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.890 kr.
  1.649 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.940 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt