Vörumynd

100 ára saga Íslandsmótsins

100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu,
síðara bindi, hefur að geyma allt það sem
skiptir máli í sambandi við
Íslandsmeistarabaráttuna í knattspyrnu. Dre...

100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu,
síðara bindi, hefur að geyma allt það sem
skiptir máli í sambandi við
Íslandsmeistarabaráttuna í knattspyrnu. Dregin
eru fram söguleg og spennandi augnablik
knattspyrnunnar. Bókin hefst á Íslandsmótinu
1966 og lýkur á hundraðasta Íslandsmótinu 2011.
Fjölmargar myndir eru í bókinni, sem hafa ekki
birtst áður. Það er sagt á skemmtilegan hátt frá
100. Íslandsmótinu og fara þeir Rúnar
Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, og
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sem bjargaði
sér á ævintýralegan hátt frá falli, yfir gang
mála og segja frá, ásamt því að þeir leggja dóm
á styrk- og veikleika liðanna 12 sem tóku þátt í
Íslandsmótinu.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    8.298 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt