Vörumynd

Bréfberinn

Þessi fallega og hrífandi saga, sem byggð er á
raunverulegum atburðum gerist á umbrotatímum í
Síle á árnum 1969 til 1973. Í bakgrunni eru
mikil örlög og sam...

Þessi fallega og hrífandi saga, sem byggð er á
raunverulegum atburðum gerist á umbrotatímum í
Síle á árnum 1969 til 1973. Í bakgrunni eru
mikil örlög og samfélagsátök. Sagan fjallar þó
fyrst og fremst um bráðskemmtileg kynni tveggja
manna sem virðast jafn ólíkir og dagur og nótt.
Neruda og Mario bréfberi reynast þó báðir búa
yfir lífsgleði, mannúð og samlíðan með öðru
fólki. Eftir sögunni var gerð hin frábæra
ítalska kvikmynd Il Postino með Philippe Noiret
í aðalhlutverki. Hún var tilnefnd til fimm
Óskarsverðlauna árið 1995, þar á meðal sem besta
myndin.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.490 kr.
  1.258 kr.
  Skoða
 • Penninn
  999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt