Vörumynd

240 Skákþrautir - stig 1

Hér gefur að líta fyrsta heftið (Stig 1) af fimm
í safni 600 skákþrauta sem Smári Rafn Teitsson,
grunn- og framhaldsskólakennari hefur sett
saman. Þetta hef...

Hér gefur að líta fyrsta heftið (Stig 1) af fimm
í safni 600 skákþrauta sem Smári Rafn Teitsson,
grunn- og framhaldsskólakennari hefur sett
saman. Þetta hefti telur 240 þrautir og er
hugsað fyrir byrjendur í skák. Hægt er að fá
kennarahandbók með öllum svörunum á einum stað.
Efnið hefur verið lengi í vinnslu og endurbætt
margsinnis, oft eftir góðar ábendingar og
endurgjöf frá nemendum. Smári hefur starfað við
skákkennslu um árabil og hann hefur tekið eftir
því að þeir nemenda hans sem hvað lengst hafa
náð í skáklistinni eiga það sameiginlegt að hafa
farið samviskusamlega í gegnum þrautaheftin.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt