Vörumynd

Hinum megin við sólsetrið

Hinum megin við sólsetrið er áttunda ljóðabók
Sveins Snorra. Hún skiptist í fjóra sjálfstæða
kafla, en sá fyrsti "í eldi sólarinnar" geymir
tíu ljóð úr ýmsu...

Hinum megin við sólsetrið er áttunda ljóðabók
Sveins Snorra. Hún skiptist í fjóra sjálfstæða
kafla, en sá fyrsti "í eldi sólarinnar" geymir
tíu ljóð úr ýmsum áttum. Annar kafli "um ástina"
inniheldur líka tíu ljóð, sem öll fjalla um
ástina í einni eða annari mynd. Í þriðja kafla
"landkönnuðir ljóðsins" má finna nýjustu ljóð
bókarinnar, sem sum hver kallast á við önnur
ljóð. Fjórði kafli "eintal á sviði" fjallar um
mann sem stendur aleinn upp á sviði og lýsir
skoðunum sínum og lífi á þremur ólíkum
æviskeiðum fyrir áhorfendur. Bókin er 132
blaðsíður.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt