Vörumynd

Fallið

³Fíknin er okkar stóra leyndarmál. Leyndarmál
sem allir þekkja en enginn
talar um.
Fjölskylduleyndarmál. Og við erum öll ein
ölskylda.Ê
Þr...

³Fíknin er okkar stóra leyndarmál. Leyndarmál
sem allir þekkja en enginn
talar um.
Fjölskylduleyndarmál. Og við erum öll ein
ölskylda.Ê
Þráinn Bertelsson er leikstjóri,
rithöfundur, þingmaður Í og alkóhólisti.
Hann
datt í það á fallegu júníkvöldi í Færeyjum. Hann
reis upp með góðra
manna hjálp og hér segir hann
söguna af fallinu og upprisunni. Lesendur
fylgja
Þráni úr dimmu hótelherbergi í Þórshöfn og fram
í dagsljósið á Vogi.
Við kynnumst líka tröllinu
blíða og handrukkaranum Sigga súperman,
Beggu
hjúkrunarfræðingi, Bússa ættgöfga, séra Bersa og
fleiri samferðamönnum.
Alkóhólisminn fer ekki í
manngreinarálit og við kynnumst öllum
hliðum
mannlegrar tilveru.
Fallið er sannarlega einstæð
bók: Hlý og nístandi, óendanlega sorgleg
og
óborganlega fyndin.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.090 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.036 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt