Vörumynd

Skagfirskar Æviskrár 1910-1950

Þetta er 8. bókin í röð skagfirskra æviskráa
1910-1950. Hún inniheldur 82 æviskrárþætti um
fólk sem bjó eða hélt heimili í Skagafirði á
fyrri hluta 20. alda...

Þetta er 8. bókin í röð skagfirskra æviskráa
1910-1950. Hún inniheldur 82 æviskrárþætti um
fólk sem bjó eða hélt heimili í Skagafirði á
fyrri hluta 20. aldar. Búseta, æviferill,
dvalarstaðir og störf eru talin upp viðkomandi
lýst í texta. Þá er getið allra barna og gerð
grein fyrir þeim og mökum þeirra. Um 190
ljósmyndir eru í bókinni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt