Vörumynd

Katla og Ketill koma á óvart

Katla

Katla og Ketill hafa heyrt sögurnar um Jesú og
reyna að gera eins og hann. Þau uppgötva fljótt
að þau eru fær um að gera hina ótrúlegustu
hluti. Þau geta hj...

Katla og Ketill hafa heyrt sögurnar um Jesú og
reyna að gera eins og hann. Þau uppgötva fljótt
að þau eru fær um að gera hina ótrúlegustu
hluti. Þau geta hjálpað, stutt og styrkt aðra
alveg eins og Jesús gerði. Auðvitað gat enginn
nema Jesús mettað 5000 manns á fimm brauðum og
tveimur fiskum! En þau geta deilt nestinu sínu
með öðrum sem ekkert hafa. Katla og Ketill bera
sögurnar um Jesú saman við sitt daglega líf og
verða betri manneskjur fyrir vikið.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt