Vörumynd

Englajól - hljóðbók

Englajól er tónlistarævintýri eftir Elínu
Gunnlaugsdóttur, en verkið er byggt á samnefndri
sögu eftir Guðrúnu Helgadóttur. Í verkinu er hin
hugljúfa jólasag...

Englajól er tónlistarævintýri eftir Elínu
Gunnlaugsdóttur, en verkið er byggt á samnefndri
sögu eftir Guðrúnu Helgadóttur. Í verkinu er hin
hugljúfa jólasaga fléttuð inn í tónlistina. Það
er Sigurþór Heimisson, leikari, sem les, en um
tónlistarflutning sjá Shehrézade-hópurinn og
félagar úr Kársneskórnum. Hugljúf saga fyrir
jólabörn og tónlistarunnendur á öllum aldri.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt