Vörumynd

Ground Zero Snúrukit (0G, 2G, 4G og 7G)

Ground Zero

Ground Zero snúrukit koma í fjórum útfærslum þar sem helsti munurinn er þykktin á power vírnum. Kittin innihalda eftirfarandi:

 • 5,2m Straumvír
 • 0,8m Jarðarvír
 • 50 mm ² Power vír (aðeins í 0G)
 • 35 mm ² Power vír (aðeins í 2G)
 • 20 mm ² Power vír (aðeins í 4G)
 • 10 mm ² Power vír (aðeins í 7G)
 • Remote vír áfastur á RCA snúru…

Ground Zero snúrukit koma í fjórum útfærslum þar sem helsti munurinn er þykktin á power vírnum. Kittin innihalda eftirfarandi:

 • 5,2m Straumvír
 • 0,8m Jarðarvír
 • 50 mm ² Power vír (aðeins í 0G)
 • 35 mm ² Power vír (aðeins í 2G)
 • 20 mm ² Power vír (aðeins í 4G)
 • 10 mm ² Power vír (aðeins í 7G)
 • Remote vír áfastur á RCA snúrunni.
 • ANL Öryggjahús
 • Öryggi
 • Tengiskór
 • RCA kapall
 • Strappa

Um kittin:

 • 0 Gauge snúrukit nægir til að keyra allra stærstu magnarana.
 • 2 Gauge snúrukit er flott fyrir 1000-1500w magnara.
 • 4 Gauge snúrukit er flott fyrir 400-1000w magnara.
 • 7 Gauge snúrukit er flott fyrir allt að 400w rms. magnara.

Verslaðu hér

 • Audio
  Audio ehf 578 3333 Austurströnd 4, 170 Seltjarnarnesi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt