Ný plata Bigga Gunn hefur að geyma tíu þekkt
lög. Átta þeirra eru ættuð úr bandarísku
söngbókinni en titillagið ³This City og ³HavanaÊ
eru eftir Ingva Þór K...
Ný plata Bigga Gunn hefur að geyma tíu þekkt
lög. Átta þeirra eru ættuð úr bandarísku
söngbókinni en titillagið ³This City og ³HavanaÊ
eru eftir Ingva Þór Kormáksson og JJ Soul. Biggi
Gunn, sem aldrei hefur verið betri, gerir þessum
lögum verðug skil. Afbragðs hljóðfæraleikarar,
jafnt innlendir sem erlendir, leika undir á
plötunni og Biggi Gunn í