Vörumynd

100 ára saga Íslandsmótsins

100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu hefur
að geyma mikinn fróðleik. Leitast er við að lýsa
umhverfinu hverju sinni.Dregin eru fram
spennandi augnablik...

100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu hefur
að geyma mikinn fróðleik. Leitast er við að lýsa
umhverfinu hverju sinni.Dregin eru fram
spennandi augnablik knattspyrnunnar, vinsælusti
íþróttagreinar íslands og heimsins. Fyrra bindið
segir frá byrjun knattspyrnu á Íslandi fram að
fyrsta Íslandsmótinu sem fór fram 1912 og síðan
er sagan rakin í máli og myndum og grafík til
1965. Seinna bindið hefst á keppninni 1966 og
lýkur á hundraðasta mótinu 2011. Fjölmargar
myndir eru í bókinni sem aldrei hafa birst
opinberlega. Myndir eru af nær öllum
meistaraliðum sem koma við sögu. Hver mynd á sér
sögu þær sögur eru sagðar. Knattspyrnumenn á
árum áður unnu einnig frækileg íþróttaafrek í
öðrum geinum. Sagt er frá þeim afrekum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt