Vörumynd

101 Tækifæri - Torfusamtökin

101 Tækifæri
Reykjavík á sér fallegan gamlan
miðbæ sem er sögulegt hjarta borgarinnar. Í
máli og myndum er hér vakin athygli á þeim
verðmætum sem ...

101 Tækifæri
Reykjavík á sér fallegan gamlan
miðbæ sem er sögulegt hjarta borgarinnar. Í
máli og myndum er hér vakin athygli á þeim
verðmætum sem þessi mikilvægi borgarhluti býr
yfir og hvaða tækifæri eru í þeim fólgin.

skoða hús er að skoða aldarspegil. Sögulegt
umhverfi er ómissandi fyrir mannlíf og menningu
Reykjavíkur til framtíðar litið. Ef vel er með
farið endurspeglar gamli bærinn gott og
heilbrigt samfélag.
Tíðarandinn hefur ekki
alltaf verið reykvískum byggingararfi hagstæður.
Þau verðmæti sem í honum felast hafa ef til
vill aldrei verið mikilvægari en nú, þegar fram
fer endurmat á öllu gildismati samfélagsins.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt