Vörumynd

Stórt og smátt um bænina

Stórt og smátt um bænina er nýútkomin bók hjá
Skálholtsútgáfunni.Skálholtsútgáfan hefur gefið
út nokkrar bænabækur, bæði fyrir börn og
fullorðna, en áður h...

Stórt og smátt um bænina er nýútkomin bók hjá
Skálholtsútgáfunni.Skálholtsútgáfan hefur gefið
út nokkrar bænabækur, bæði fyrir börn og
fullorðna, en áður hefur ekki komið út bók sem
fjallar eingöngu um bænina.
Viltu efla og þroska
bænalíf þitt? Hvað er bæn? Hvernig biðjum við?
Stórt og smátt um bænina er nútímaleg bók sem
býður uppá nýjar leiðir til að efla og þroska
bænalíf. Bænaæfingar eru í hverjum kafla
bókarinnar, margar nýstárlegar en aðrar byggja á
gömlum hefðum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt