Vörumynd

Hugsjónir, fjármál og pólitík

Hugsjónir, fjármál og pólitík saga Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennis í sjötíu og sjö
ár.
Saga SPRON er saga vaxandi veldis, velgengni
og að síðus...

Hugsjónir, fjármál og pólitík saga Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennis í sjötíu og sjö
ár.
Saga SPRON er saga vaxandi veldis, velgengni
og að síðustu umdeildra endaloka eftir
fjármálakreppuna miklu sem skók Ísland og
umheiminn. Í þessari bók er saga sparisjóðsins
rakin í máli og myndum og ljósi varpað á
samfélagið á hverjum tíma með efnahagsmál í
forgrunni. Byggt er á mörgum heimildum sem ekki
hafa verið nýttar áður.
Hér er ekki aðeins sagt
frá fjármálafyrirtæki heldur líka fólkinu sem
vann þar. Frásögnin er lífleg og spennandi, enda
frá mörgu að segja.
Verkið varpar nýju ljósi á
fjármálasögu Íslands og mun vafalítið vekja umtal.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt