Vörumynd

Örugg tjáning-Sigríður ArnarCD

Öll þurfum við í einkalífi og starfi að tjá
okkur við ókunnuga, stundum jafnvel heilu
hópana. Og allir finna einhvern tíma til
óöryggis og sviðsskrekks. Þes...

Öll þurfum við í einkalífi og starfi að tjá
okkur við ókunnuga, stundum jafnvel heilu
hópana. Og allir finna einhvern tíma til
óöryggis og sviðsskrekks. Þessi bók hjálpar þér
að vinna bug á því og öðlast öryggi og færni í
samskiptum. Sigríður Arnardóttir, Sirrý, hefur
áralanga reynslu af því að koma fram í
fjölmiðlum og kenna fólki bætt samskipti. Hér
gefur hún góð ráð og miðlar aðferðum sem hafa
dugað henni vel og þátttakendum í námskeiðum
hennar. Textinn er lifandi og aðgengilegur og
kryddaður fjölmörgum sögum úr veruleikanum,
ásamt verkefnum. Örugg tjáning er ávísun á betri
samskipti. Er eftir nokkru að bíða? ³Þessi bók
er fyrir alla sem vilja koma skoðun sinni
skilmerkilega á framfæri. Sirrý hjálpar á
mannamáli Í með auðskildum dæmum og einföldum
aðferðum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt