Vörumynd

Eyþór Ingi og Atómskáldin

Einn besti söngvari Íslendinga, Eyþór Ingi mætir
hér ásamt hljómsveit sinni Atómskáldunum með 12
frumsamin lög. Upptökustjórn var í höndum
Stefáns Arnar Gun...

Einn besti söngvari Íslendinga, Eyþór Ingi mætir
hér ásamt hljómsveit sinni Atómskáldunum með 12
frumsamin lög. Upptökustjórn var í höndum
Stefáns Arnar Gunnlaugssonar en Stefán hefur
stjórnað upptökum á mörgum að bestu plötum
síðari ára og má þar nefna Jónas Sig og ritvélar
framtíðarinnar sem áttu nokkur af vinsælustu
lögum ársins 2012. Við hlustun plötunnar kemur
auglóslega í ljós tónlistaruppeldi Eyþórs; Jeff
Buckley, Radiohead, David Bowie, The Smiths,
Queens of the Stone Age. Um er því að ræða
tilraunakenda popp/rokk tónlist sem nær þó
frábærri heild sem hljómsveitin og Stefán hafa
skapað saman snilldarlega. Eyþór Ingi, þrátt
fyrir ungan aldur, hefur fyrir löngu skipað sér
meðal allra fremstu söngvara þjóðarinnar og
sendir hann nú frá sér í fyrsta skipti plötu með
eigin lagasmíðum. En aðragandi hennar hefur
tekið all mörg ár. Óhætt er að segja að vel
tókst til og mun Eyþór með þessari plötu sýna
hverstu sterkur hann í lagasmíðum ekki síður en
söngnum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt