Vörumynd

VITRA - Plywood Group DCM

Hönnuðurnir Ray & Charles Eames lögðu mikla vinnu í að fullkomna aðferð við að formbeygja krossvið svo að hann félli að formi líkamans. Útkoman varð Plywood Group stólaserían. Stó...

Hönnuðurnir Ray & Charles Eames lögðu mikla vinnu í að fullkomna aðferð við að formbeygja krossvið svo að hann félli að formi líkamans. Útkoman varð Plywood Group stólaserían. Stólgrindin á DCM útgáfunni er krómuð og skelin er úr glærlökkuðum eða svartbæsuðum aski. 5 ára ábyrgð.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt