Vörumynd

Ómar G. og Tómas R. Bræðralag

Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og
kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson hafa
spilað saman í áratug, ýmist tveir einir eða í
fjölmennari hljómsveitum. Nú h...

Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og
kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson hafa
spilað saman í áratug, ýmist tveir einir eða í
fjölmennari hljómsveitum. Nú hafa þeir gert
langþráðan draum að veruleika: að taka upp plötu
þar sem þeir semja hvor fyrir annan. Þar er
músíkölsk samræða æðsta markmiðið, hvort sem um
er að ræða djasssveiflu, latíntónlist eða
ballöður.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt