Vörumynd

Húsráðakver Kitschfríðar

Frú Kitschfríður Kvaran er mögrum kunn, en hún
hefur um árabil skrifað vinsæla húsráðapistla í
tímaritið Vikuna. Hér hefur hún tekið saman
allra handa hús...

Frú Kitschfríður Kvaran er mögrum kunn, en hún
hefur um árabil skrifað vinsæla húsráðapistla í
tímaritið Vikuna. Hér hefur hún tekið saman
allra handa húsrïða, sem gangast reyndum
húsmæðrum jafnt og óreyndum, að sumri sem vetri,
í kreppu og á uppgangstíum. Bókin er jafnframt
krydduð ráðleggingum um allt milli himins og
jarðar, smekkvísi, karlmenn, samræðulistina og
aðra þá lífsleikni, sem frúin hefur tileinkað
sér á langri og farsælli dömuævi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt