Vörumynd

Töfrar Mývatnssveitar

Ég hef haft ljósmyndun sem áhugamál í mörg ár.
Nú lét ég verða af því að leyfa ykkur að njóta
afraksturins. Til að byrja með er það náttúran í
Mývatnssveit ...

Ég hef haft ljósmyndun sem áhugamál í mörg ár.
Nú lét ég verða af því að leyfa ykkur að njóta
afraksturins. Til að byrja með er það náttúran í
Mývatnssveit sem er einstaklega fjölbreytt og
heillandi. Bókin er sett þannig upp að myndunum
er raðað upp eftir því hvar þær eru teknar og
fari réttlætis um vatnið. Verði ykkur að góðu.
Pétur Bjarni. I have had photography as a
hobby for many years. Now I want to allow you to
enjoy my work. To begin it is the nature Myvatn
which is unique and fascinathing. The book is
set up so that the images are organized
according to where they are taken and clockwise
around the lake. Pétur Bjarni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt