Vörumynd

Friðrik Ómar-Kveðja

Kveðja - Sálmar og saknaðarsöngvar, er sjötta
sólóplata Friðriks Ómars en hún inniheldur 14
gullfalleg lög sem mörg hver eiga sérstakan stað
í hugum og hjör...

Kveðja - Sálmar og saknaðarsöngvar, er sjötta
sólóplata Friðriks Ómars en hún inniheldur 14
gullfalleg lög sem mörg hver eiga sérstakan stað
í hugum og hjörtum landsmanna. Á plötunni syngur
Friðrik Ómar sálma eins og Hærra minn guð til
þín, Þakkarbæn, Ave Maria, Faðir vor og Í
bljúgri bæn. Hér má einnig finna dægurlög eins
og Heyr mín bæn, Söknuð, Draumalandið og
Íslenska konan. Enn fremur hefur platan að geyma
þrjú ný lög eftir Friðrik sjálfan. Guðrún
Gunnarsdóttir og Eyþór Ingi syngja með Friðrik
hvort í sínu laginu. Sannarlega hugljúf plata
frá einum vinsælasta söngvara landsins.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt