Wire Chair var hannaður árið 1951 og er byggður á sömu grunnhugmynd og Plastic Chair. Stell fæst krómað eða svart. Hann fæst óbólstraður, með bólstraðri setu og svokallaðri "Bikini" ...
Wire Chair var hannaður árið 1951 og er byggður á sömu grunnhugmynd og Plastic Chair. Stell fæst krómað eða svart. Hann fæst óbólstraður, með bólstraðri setu og svokallaðri "Bikini" klæðningu sem klæðir setu og bak að hluta.