Með framhleypinni og óforskammaðri gráglettni
leiðir háskólaneminn Úlfhildur lesendur með sér
í vitundarvakningu sína um tilgang, merkingu og
gildi samfélag...
Með framhleypinni og óforskammaðri gráglettni
leiðir háskólaneminn Úlfhildur lesendur með sér
í vitundarvakningu sína um tilgang, merkingu og
gildi samfélagsins, námsins, atvinnulífsins,
ástarinnar, samskipta kynjanna og kynslóðanna.