Vörumynd

Þytur í laufi

Þytur í laufi er margþætt saga, skáldverk fyrir
börn og fullorðna, þar sem ofið er saman
þroskasögu, spennandi ævintýri, farsakenndu
gamni og saknaðarfullri...

Þytur í laufi er margþætt saga, skáldverk fyrir
börn og fullorðna, þar sem ofið er saman
þroskasögu, spennandi ævintýri, farsakenndu
gamni og saknaðarfullri alvöru. Sagan um Molda
og vini hans hefur alloft verið færð í
leikbúning og gerðir hafa verið eftir henni
vinsælir sjónvarpsþættir og kvikmyndir. Þessi
sígilda, enska barnasaga kemur nú í fyrsta
skipti út í íslenskri þýðingu. Í henni er lögð
áhersla á þau gildi mannslífsins sem skipta
mestu máli þegar upp er staðið. Þess vegna á hún
erindi til okkar Íslendinga, á hvaða aldri sem
við erum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt