Vörumynd

Headhunters GL

Gl

Roger Brown virðist lifa fullkomnu lífi. Honum
gengur vel í starfi sínu sem fremsti
mannaveiðari Noregs, er giftur hinni gullfallegu
Díönu, sem rekur listas...

Roger Brown virðist lifa fullkomnu lífi. Honum
gengur vel í starfi sínu sem fremsti
mannaveiðari Noregs, er giftur hinni gullfallegu
Díönu, sem rekur listasafn, og saman búa þau í
stórglæsilegu húsi. En Roger er ekki allur þar
sem hann er séður. Roger er nefnilega líka
þjófur. Í gegnum listasafn eiginkonu sinnar
aflar hann sér upplýsinga um fórnarlömb sín og
þegar tekur að myrkva lætur hann til skarar
skríða. Með þessum hætti tekst honum að
fjármagna þann dýra lífstíl sem hann og
eiginkona hans eru föst í. En hvert rán er
aðeins tímabundin lausn. Dag einn kynnir Díana
Roger fyrir hinum dularfulla Clas sem er eigandi
gríðarlega verðmæts málverks. Roger bíður ekki
boðanna og hefur að skipuleggja síðasta, og
sömuleiðis allra stærsta rán ferils síns, þ.e.
innbrot í vistaverur Clas.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt