Vörumynd

Kammerkór Suðurlands-Kom skapari

Kom skapari er plata Kammerkórs Suðurlands með
nýjum íslenskum tónverkum sen samin voru
sérstaklega fyrir kórinn. Tónskáldin eiga það
sammerkt að koma úr he...

Kom skapari er plata Kammerkórs Suðurlands með
nýjum íslenskum tónverkum sen samin voru
sérstaklega fyrir kórinn. Tónskáldin eiga það
sammerkt að koma úr heimi poppsins, en kórinn
hefur lagt áherslu á ?utning samtímatónlistar
svo útkoman er í senn óvænt en skemmtileg. Þau
tónskáld sem eiga verk á plötunni eru Vala
Gestsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir, Benedikt H.
Hermannsson, Magga Stína, Snorri Hallgrímsson,
Páll Ragnar Pálsson, Kjartan Sveinsson, Georg
Kári Hilmarsson, Bára Grímsdóttir, Örlygur
Benediktsson, Haukur Tómasson og Páll frá
Húsafelli. Vinna við plötuna hófst árið 2012 og
var hluti verkanna sem á plötunni verða
frum?uttur á Myrkum músíkdögum í febrúar sama
ár. Þess má geta að Jónas Sen valdi þessa
tónleika sem bestu kórtónleika ársins 2012 í
áramótadómi sínum. Hljóðritun plötunnar lauk
vorið 2015 og hljóðblöndun og vinnslu lauk
stuttu fyrir áramót. Upptökur fóru fram á
þriggja ára tímabili í Sundlauginni undir
listrænni stjórnun Kjartns Sveinssonar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt