Vörumynd

Ásgerður Júníusd-Langt fyrir utan ystu skóga

Ný plata frá Ásgerði Júnísdóttir sem vakti
athygli í þætti Jónasar Sen á dögunum. Hann
spilar með henni lög eftir Björk Guðmundsdóttir,
Gunnar Reynir Sveins...

Ný plata frá Ásgerði Júnísdóttir sem vakti
athygli í þætti Jónasar Sen á dögunum. Hann
spilar með henni lög eftir Björk Guðmundsdóttir,
Gunnar Reynir Sveinsson og Magnús Blöndal
Jóhannsson. Frábær plata og inniheldur m.a.
lagið Kjarval eftir Björk sem var upprunanlega
instrumental á barnaplötu Bjarkar en er nú með
nýjum texta Sjón. Þessi plata ætti að seljast
bæði til aðdáendur klassískar tónlistar sem og
túrista vegna Bjarkartengingarnar. Lög Bjarkar
eru m.a. Bachelorette, All is full of love,
Isobel, Venus as a boy o.fl. Lög Magnúsar
Blöndal er t.d. Sveitin Milli Sanda, Krummavísur
o.fl. Ásgerður og Jónas fluttu sama prógramm á
listahátíð í fyrra og fengu góðar viðtökur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt