Vörumynd

Bára Grímsdóttir-Funi

Bára

Á þessum diski flytur Bára Grímsdóttir íslensk
þjóðlög ásamt gítarleikaranum Chris Foster og
harmonikkuleikaranum John Kirkpatrik. Hér er að
finna kvæðalög,...

Á þessum diski flytur Bára Grímsdóttir íslensk
þjóðlög ásamt gítarleikaranum Chris Foster og
harmonikkuleikaranum John Kirkpatrik. Hér er að
finna kvæðalög, tvísöngslög, drykkjusöngva,
vöggulag og sálma.
Bára Grímsdóttir er söngkona,
tónskáld og leikur á kantele. Hún er einn besti
flytjandi íslenskrar þjóðlagatónlistar og hefur
komið fram á tónleikum á Íslandi og víða
erlendis í yfir tvo áratugi. Snemma vaknaði
áhugi hennar á þjóðlögunum. Fyrstu æviár sín
ólst hún upp við kveðskap og söng foreldar sinna
Gríms Lárussonar og Magneu Halldórsdóttur og
föður afa og ömmu á bænum Grímstunga í Vatnsdal.
Eru nokkur kvæðin á disknum eftir foreldra
hennar og föðurömmuna Pjeturínu
Jóhannsdóttur.
ÊFuni puts the Icelandic folk
music culture on the map of world music. It is
a magnificent album, not only because of the
music, but also because of the excellent lyrics
and introductions to the songs in the 36 page
booklet filled with old photographs.
New Folk
Sounds magazine, Netherlands.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt