Vörumynd

VITRA - LCW Plywood Group

Hönnuðurnir Ray & Charles Eames lögðu mikla vinnu í að fullkomna aðferð við að formbeygja krossvið svo að hann félli að formi líkamans.
Útkoman varð Plywood Group stólase...

Hönnuðurnir Ray & Charles Eames lögðu mikla vinnu í að fullkomna aðferð við að formbeygja krossvið svo að hann félli að formi líkamans.
Útkoman varð Plywood Group stólaserían.
LCW útgáfan er með fótastelli úr krossviði og skelin er úr glærlökkuðum eða dökkbæsuðum aski.
Einnig er hægt að fá stólinn bólstraðan í kálfsskinni eða leðri.
ATH: Verð miðað við rauðan krossvið, óbólstraður.
5 ára ábyrgð.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt