Vörumynd

VITRA - Vegetal

Vegetal stóllinn var hannaður árið 2008 af bræðrunum Ronan og Erwan Bouroullec.  Form stólsins á uppruna sinn í náttúrunni og þaðan fá þeir einnig innblástur í litaval stólsins. Hann ...

Vegetal stóllinn var hannaður árið 2008 af bræðrunum Ronan og Erwan Bouroullec.  Form stólsins á uppruna sinn í náttúrunni og þaðan fá þeir einnig innblástur í litaval stólsins. Hann fæst í 6 litum og hentar jafnt úti sem inni. Vegetal er 100% endurvinnanlegur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt